laugardagur, september 03, 2005

Þengill er kominn með eyrnabólgu eina ferðina enn. Þetta er sú áttunda á árinu og númer níu á æfi hans, sem er nærri því árslöng.
En hann er harður af sér strákurinn og hugrakkur. Eins og pabbi hans :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah