þriðjudagur, september 06, 2005

The ultimate F### you!

Lance Armstrong var ásakaður af franska íþróttablaðinu L'Equipe um að hann hefði tekið steralyf. Sko, Lance er búinn að vinna hina frönsku Tour de France hjólreiðakeppni SJÖ ár í röð og ætlaði að hætta keppni eftir síðasta Tour. Þessi velgengni hefur farið virkilega í þjóðerniskenndartaugar Frakka. Að Bandaríkjamður skuli vinna á þeirra heimavelli og það sjö ár í röð. Þannig að til að hefna sín á Frökkum fyrir þessar illa ígrunduðu ásakanir er Lance núna að íhuga að hætta við að hætta og þar með stefna á áttunda stigurinn. Sem ég er viss um að hann nær að gera, gaurinn er ofurmenni.

Svona á að segja F### you (fr. Va te faire foutre). Alger snilld. Svona á að gera þetta :)

1 Comments:

At 09 september, 2005 20:16, Blogger Jón Heiðar said...

Lance er náttúrulega eitt mesta karlmenni sögunnar.

 

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah