þriðjudagur, september 20, 2005

Bríet var að hoppa á milli grárra reita á hellulagðri stéttinni fyrir utan húsið. Svo kom að því að gráu reitirnir tóku enda og við tóku rauðar hellur. Ég hvatti hana áfram, sagði henni bara að hoppa alla leið á stigann sem liggur að íbúðinni okkar. En sú stutta var nú ekki á því. Hún sagði sko hátt og snallt: "Maður á ekki að hoppa ef maður hefur ekkert að hoppa til.". Jamm ef Tumi tígur vissi nú af þessu....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah