laugardagur, september 10, 2005

Afi er látinn

Kristján afi minn lést áðan. Mikill og yndislegur heiðursmaður er farinn frá okkur og við eigum eftir að sakna hans sárt og viskumolana sem hann hafði nóg af og deildi með okkur af mikilli óeigingirni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah