fimmtudagur, september 15, 2005

Við Þengill vorum í gönguæfingabúðum Berjarima í gær og viti menn, Þengill tók tvö lítil skref óstuddur. Þetta voru hans fyrstu skref og ber að fagna þeim. Þau eiga sko eftir að vera fleiri en við erum þó ekkert að flýta okkur. Tökum okkar tíma í þetta. Ætli það verði ekki smá æfing í dag og svo sjáum við til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah