miðvikudagur, desember 14, 2005

Jæja, þá er www.sigurjon.net kominn upp aftur eftir crash. "Ber er hver að vefþjóni nema sér backup eigi" segi ég bara. Allt er eins og það var, 0% data loss, 100% data recovery. Hjúkkit.

1 Comments:

At 15 desember, 2005 12:23, Blogger Sigurgeir said...

Já þú lærðir af reynslunni. Ef þú hefðir bara átt backup af heilanum þínum þegar hann krassaði.

 

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah