sunnudagur, febrúar 26, 2006

Hvað eiga Maximus og Ghandi sameignilegt?

Svarið er: Ég.

Ég tók annað persónuleikapróf á netinu um hvaða frægi leiðtogi ég væri og endaði sem Ghandi. Alger snilld. Ghandi er að sjálfsögðu sýndur mikill heiður með þessu.

Ghandi að sjálfsögðu hefur fundið sér viðeigandi lífsförunaut.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah