sunnudagur, mars 19, 2006

Nú er maður orðinn hluthafi í fyrirtæki

Jæja, þá er helgin að líða og ég tek eftir því að ég hef ekki bloggað í langan tíma. En hvað um það, á föstudaginn gengum við Elsa á samt vinarhjónum okkar frá kaupsamningi á fyrirtæki, Ábendi ehf. Þetta er ráðningarfyrirtæki og við stefnum hátt með það. Jeeehaaaawwww.

1 Comments:

At 21 mars, 2006 09:42, Blogger Sigurgeir said...

Til lukku með þetta. Ég mæli með að þú hefjir innflutning á gasi og hafir það bara sem hluta af þessum rekstri því þú klárar alltaf gasið hjá mér ;-)

 

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah