Það er fullt að gera í vinnunni. Svo kom stund milli stríða og ég fór að lesa einhver blogg. Og rakst þá á þetta blogg eftir Vilhjálm Örn Vilhjálmsson. Og er nokkuð sorgmæddur fyrir vikið. Varúð, lesturinn veldur hryggð.
Ég ætla að faðma börnin mín extra fast í kvöld. Og lengi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli