mánudagur, apríl 24, 2006

Ég átti 35 ára afmæli á föstudaginn sl. 21. apríl. Sem ég fagnaði með því að bjóða mínum nánustu í grill og með því. Og með því að veikjast þann dag. Ágætis dagur. En hún Elsa mín kom mér veeeel á óvart. Hún gaf mér í afmælisgjöf ferð til Amsterdam í enda júlí á Rolling Stones tónleika. Vííííííí.

1 Comments:

At 03 maí, 2006 09:48, Blogger Sigurgeir said...

Til hamingju með afmælið gamli! Gott að vita að maður er ekki meðal þinna nánustu. Ég vil ekki vera of náinn hermönnum. Það er hættulegt á þessum síðustu og verstu dögum.

 

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah