"Við stóðum mjög dyggan vörð um það að enginn gæti hamstrað, að hver einstaklingur fengi aðeins eina lóð," segir Dagur. "Þeir sem buðu í margar lóðir fengu aðeins eina. Nú gefst tíu nýjum fjölskyldum færi á að koma yfir sig þaki þarna."
Í sjálfu sér er þetta rétt og satt. En að þau hafi staðið "mjög dyggan vörð" um að enginn gæti hamstrað er orðum (stór)aukið. Klúður og slökkvistarf og okur á lóðum er það sem stendur uppúr í þessari úthlutun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli