miðvikudagur, október 19, 2005

Sigurjon.net komið í loftið

Jæja, þá er ég búinn að setja í loftið annan vef, Sigurjon.net. Bloggið verður hér en myndaalbúm og alvarlegri greinar verða á þessum nýja vef.
Ég er nú þegar búinn að setja inn fimm greinar um tölvunarfræði, tölvuöryggi to be specific, á þennan vef. Fleiri greinasöfn sem ég hef skrifað (og ég kem til með að skrifa) verða svo væntanleg þarna inn innan skamms.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah