þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Einu sinni tók ég þátt í hálfmarathoni á degi menningarnætur. Í ár var ekki hlaupið en samt kom hlaup til Berjarima 36, heimilis vors. Þengill fékk hlaupabóluna. Hann tekur þessu með miklu hugrekki og þolinmæði, hann sonur minn. Pirrast stundum en ekki oft. Hann er sennilega ekki að fatta það að þessar bólur eiga ekki að vera þarna út um allann kroppinn hans.
Annars rakst ég á þessa snilld. Vona bara að hommar landsins hafi húmor fyrir þessu.
Samkynhneigdur hommi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah