föstudagur, júní 02, 2006

Bríet á afmæli í dag, 4ja ára!

Litla steplan mín, Bríet prinsessa af Berjarima, á afmæli í dag. Hún er 4ja ára. Hún fagnar afmælinu sínu í dag í látleysi en afmælisveislan verður keyrð síðar. Dagsetningin er þó í óvissu.

Dúllan mín er þó lasin í dag, var allt í einu komin með hita í gærkvöldi. Þannig að ekki verður fagnað afmæli í leikskólanum í dag. Það verður að bíða.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah