laugardagur, september 09, 2006

Brúðkaup í dag

Kæri lesandi. Í dag munum við Elsa ganga að eiga hvort anna. Ég hlakka svoooo til og er að stelast til að skrifa þetta hérna því það er sko nóg að gera ennþá.
Myndir munu verða birtar á heimasíðu minni, www.sigurjon.net við fyrsta tækifæri. Einnig er hægt að fylgjast betur með þessum viðburð og aðdraganda hans á www.brudkaup.biz.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah