þriðjudagur, janúar 18, 2005

Jæja, best að byrja þetta blogg

Ég var að stofna þetta blogg um daginn og það er kominn tími á að setja eitthvað inn. Maður er doldið nýr í þessum bransa, að blogga þannig að þetta verður kannski doldið endasleppt en maður verður bara að pósta eftir getu.
Ég s.s. heiti Sigurjón Sveinsson og er nemi á lokaári í tölvunarfræði í Háskólanum í Reykjavík. Þess fyrir utan er ég fjölskyldufaðir og að vinna hálfa vinnu. Nóg að gera.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah