mánudagur, ágúst 21, 2006

Maður er að fylgjast með Supernova þessa dagana, nema hvað (enda rokkari í húð og hár). Og að mínu mati eru þau þrjú sem eru best. Dilana, Magni og Lucas Rossi. Og svo er maður að bera saman Magna og Lucas og þá er heppilegt að hafa séð þá báða flytja Creep með Radiohead. Og eftir að hafa hlustað á þetta nokkrum sinnum þá verð ég að segja að ég er ekki alveg viss um hvor gerir þetta betur. Magni syngur lagið betur, "hittir" lagið betur en Lucas kannski túlkar það betur því ég fæ allavega gæsahúð þegar hann tekur það.

I feel conflicted about this.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home Sigurjón Sveinsson, Sigurjón, fleebah