Sigurjón Sveinsson
sunnudagur, desember 31, 2006
Ég, og mín fjölskylda, óska vinum okkar,
ættingjum og öllum Íslendingum nær og fjær,
gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári.
föstudagur, desember 29, 2006
Hef störf hjá Kaupþingi
Það tilkynnist hér með að Sigurjón Sveinsson [ég] starfa nú hjá
Kaupþingi
.
fimmtudagur, desember 28, 2006
Hættur hjá KB banka
Það tilkynnist hér með að Sigurjón Sveinsson [ég], vefforritari hjá
KB banka
, Upplýsinga- og tölvusviði, er hættur störfum þar.
þriðjudagur, desember 12, 2006
Stundum les maður blogg sem er bara hreint út sagt hugljómun, fræðandi og must-read
.
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)